Greatest Expectations

Friday, September 29, 2006

30. sept ... dekur !!!

Jamm ... afmæli ein í útlöndum.
Ég er með daginn sko alveg planaðann, ætla að byrja daginn í nuddi og eyelash/eyebrow tint á spa á Melrose og borða svo eitthvað fínt þar í hádeginu. Síðan er auðvitað fullt að skoða í kringum Melrose og Fairfax þannig að ég ætla að túristast þar, þar er meðal annars safn La Brea Tar Pits sem ég ætla að skoða. Síðan er planið að fara í Yoga klukkan 5 (gæti verið bjartsýni en sjáum til) og borða svo aftur eitthvað gott í kvöldmatinn ... eitthvað steikhús probably og skella mér svo á klúbb (The Space) sem er víst voða heitur og er rétt hjá þar sem ég bý.
Á sunnudaginn ætla ég svo í "the annual kvennakaffi" hjá íslendingafélaginu ... spennandi helgi framundan.

6 Comments:

At 4:50 AM, Blogger RaGGý og InGa said...

Elsku Guðný okkar !!
Innilega til hamingju með þennan flotta afmælisdag. Sýnist þú vera með alveg geggjaðan dag planaðan og við hlökkum til að lesa á morgun hvernig hann hefur farið.

Flott hjá þér að vera búin að setja inn myndasíðu. Búin að fletta í gegnum allt - laaaangar svo að koma í heimsókn. Verst hvað það er langt flug :-( Spurning með að fá heimsenda eins og par af puma skóm í staðin :) híhí

Luv ya *knúz&kramítætlur*

 
At 5:45 AM, Anonymous Anonymous said...

Ógeðslega mikið til hamingju, skiluru... frábær blogg hjá þér, hlakka til að heyra meira um afmælidsdaginn - hafðu það gott skvís - knúsknús

 
At 6:23 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hammó ammó!

 
At 8:23 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ elsku rúsínudúllan mín!!

Til Hammó með ammó elsku bestasta elsta systirin mín í öllum geiminum.. vona að þú hafir það æðislegt.. við hugsum til þín héðan af íslandinu..

Þín, Lauga

 
At 11:47 PM, Blogger Fam/Fjölsk Borge said...

Hae Gudny.
Takk fyrir seinast. Aetladi bara ad lata vita af mer og koma a sambandi okkar a milli tar sem ad vid turfum orugglega ad plana eitthvad fyrir vorid. E-mailinn minn er dagnyst@operamail.com

Kvedja fra Sri.

 
At 5:33 PM, Anonymous Anonymous said...

parf ad athuga:)

 

Post a Comment

<< Home